Þýðingar – Translations

Lespúsl A2, Landnámur, fæst nú á ensku, þýsku, frönsku, sænsku og dönsku

Landnámur by Thorarinn Eldjárn now available
in English, German, French, Swedish and Danish

Settlers’ Tales, Sagenhafte Siedler, Premiers colons, LandnamsmänLandnamshistorier


Settlers' Tales

Þórarinn Eldjárn ✕ Gullbringa

Gullbringa er bókaútgáfa sem einbeitir sér að því að viðra höfundarverk Þórarins Eldjárns með nýjum hætti.

Ritröðin Lespúsl samanstendur af búntum af fjórum bókum í senn, þar sem hver bók hefur sitt þema. Fyrsta púslið, Lespúsl A, er nú komið út og hægt er að kaupa það hér á síðunni.

Af hverju púsl? Vegna þess að ef bókunum fjórum er raðað saman mynda kápumyndirnar eina heildarmynd, þær eru allar hluti af eins konar púsli.

Kápurnar eru hannaðar af Sigurði Oddssyni

Lespúsl Gullbringu

Bækur seljast upp, aðrar dagar uppi, en ekki síst vilja ljóð og sögur gjarna festast inni í bókum, pressast þar og fölna og eiga ekki afturkvæmt fyrr en hrist er upp í þeim.

Skoða bækurnar

Gullbringa ehf.

Kennitala: 590105-0660
Ásvallagötu 12
101 Reykjavík
Ísland
gullbringa@gullbringa.is