Gullbringa bókaforlag
Bangsapokinn
Venjulegt verð
4.000 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
4.000 ISK
Einingarverð
Virðisauki innifalinn
Bangsapokinn er myndskreytt barnasaga fyrir börn á öllum aldri. Þar segir frá fullum poka af heittelskuðum böngsum sem fyrir mistök mistæks afa lenda í nytjagámi Sorpu. Ógæfan virðist vofa yfir og algjör glötun blasir við þegar í ljós kemur að bangsarnir muni trúlega enda á haugunum. Allt fer þó vel að lokum. Myndir eru eftir Halldór Eldjárn.

