1 4

Gullbringa bókaforlag

Dreymt bert

Venjulegt verð 5.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 5.000 ISK
Útsala Uppselt
Virðisauki innifalinn

Safn áður birtra prósaljóða og örsagna eftir Þórarin Eldjárn með myndverkum eftir Ingu Maríu Brynjarsdóttur. 

„Þegar Þórarinn Eldjárn hélt til dvalar í Róm árið 2012 með orðin sín þá féll talan VII í heilu lagi af úrskífunni og stöðvaði tímann í borginni eilífu. Það er staðreynd, enda höfum við hér hugverk á milli handanna sem stenst allt nema raunveruleikann. Smáprósar Þórarins standa föstum fótum í raunveruleikanum og þurfa samt ekki á honum að halda; í þeirri þversögn blómstrar Þórarinn. Skemmtir þar sjálfum sér og lesendum. Og kemur þar víða á óvart; minnir okkur á að eyrnatappar eru besta taugalyfið, að Norðurlandaþjóðir búi við rangt helvíti, og að það sé árangurslaust að segja upp samtíðinni. Djúpt á bak við allt heyrum við hljóðan blástur tregahornsins.“
– Jón Kalman Stefánsson