1 6

Gullbringa bókaforlag

Allt og sumt

Venjulegt verð 3.900 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 3.900 ISK
Útsala Uppselt
Virðisauki innifalinn

Allt og sumt er vísnakver eftir Þórarin Eldjárn. Þar birtast eitthundrað nýjar stökur og spökur – limrur, ferskeytlur og ferskskeytlur. Vísurnar fjalla um allt, með sérstakri áherslu á sumt.

Þórarinn Eldjárn er fæddur 1949. Fyrsta bók hans kom út 1974 og síðan hefur hann sent frá sér ótal verk af ýmsu tagi: ljóðabækur fyrir börn og fullorðna, vísnakver, smásagnasöfn, skáldsögur og þýðingar.

„Og mikið er gaman þegar frumleg hugsun og snjöll mynd rúmast saman í fullkominni ferskeytlu. Þannig lagað gera fáir betur en Þórarinn.“
Þorgeir Tryggvason / bokmenntaborgin.is